Rosa rugosa 'Belle Poitevine'
Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine' er franskur ígulrósarblendingur ræktaður af Bruant 1892. Hún blómstrar fylltum, bleikum, mikið ilmandi blómum.
"Harðgerð rós sem blómstrar snemma í júlí og ilmar mikið,verður sennilega um 1,5.m.á hæð. H.2.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009
9 Views