top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Williams Double Yellow'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)



'Williams Double Yellow' er þyrnirósarblendingur sem ræktaður var af John Williams í Bretlandi um 1820. Hún er blendingur þyrnirósar (Rosa pimpinellifolia) og gullrósar (Rosa foetida).


"Norsk þyrnirós, mjög harðgerð. Blómstrar í júlí, ilmandi blóm. Verður um 1,5.m.á hæð. H.1.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

9 Views
Charlotte Wesker
Charlotte Wesker
í fyrradag

I planted Rosa pimpinellifolia 'Williams Double Yellow' last spring its soft yellow blooms quickly became the highlight of my garden. While researching care tips, I somehow ended up learning about how to protect your online privacy. It reminded me that just like plants, our digital lives need the right environment and careful tending to truly thrive.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page