top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Staffa'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)



'Staffa' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum. Hún er virkilega falleg þegar hún er þakin blómum, en því miður eru blómin viðkvæm fyrir mikilli rigningu. Hún er annars ágætlega harðgerð.


11 Views
Rannveig
Rannveig
6月09日


"Harðgerð þyrnirós af óþekktum uppruna. Blómstrar að áliðnum júli, lítill ilmur. Hæð um1,5.m. H.2.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page