top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Isabelle Renaissance'


'Isabelle Renaissance' flokkast sem nútíma runnarós. Hún er álíka harðgerð og 'Duftwolke', hún þarf alla þá sól sem hún getur fengið, gott skjól og vetrarskýlingu. Vorskýling s.s. plast eða akrýdúkur flýtir blómgun þannig að hún byrjar að blómstra í júlí. Blómin standa lengi og eru regnþolin. Hún lifði ekki flutninginn af, en ég keypti nýja þegar nýja rósabeðið var tilbúið. Pantaði hana í gegnum rósaklúbbinn.

25 Views

Mjög falleg rós.

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page