top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Olds College'

Nútíma runnarós (Modern Shrub) - Parkland serían



'Olds College' er nýleg nútíma runnarós úr kanadísku Parkland seríunni sem ræktuð var af Larry Dyck árið 2000. Hún blómstrar fylltum, appelsínugulum blómum sem ilma lítið. Hún blómstraði ágætlega fyrsta sumarið eftir að ég keypti hana, en náði ekki að blómstra í fyrra og kól alveg niður eftir síðasta vetur. Hún óx ágætlega í sumar, en náði ekki að blómstra. Það á því eftir að koma í ljós hvort hún nær sér á strik, en hún þarf allavega mjög gott skjól og næga sól til að geta þrifist almennilega.


Hver er ykkar reynsla?

3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page