top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa 'Alibaba'

Nútíma runnarós (Modern Shrub)



'Alibaba' er nútíma runnarós ræktuð af breska rósaræktandanum Christopher H. Warner einhverntíma fyrir 2006. Hún hefur mjög falleg laxableik blóm. Ég fékk þessa rós vorið 2017 og hún blómstraði seint um haustið einu blómi. Hún blómstraði ekki 2018, en blómstraði tveimur blómum 2019. Hún var mjög ræfilsleg sumarið 2020, svo ég ákvað að flytja hana inn í gróðurhús. Ég er ekki viss um hvort hún sé á lífi, það á eftir að koma í ljós. Hún allavega óx ekki mjög vel úti í beði, svo hún virðist helst þurfa að vaxa í gróðurhúsi eða í potti sem geymdur er í gróðurhúsi yfir veturinn.

6 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page