top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Cuthbert Grant'

Nútíma runnarós (Modern Shrub) - Parkland serían




'Cuthbert Grant' er kanadísk nútíma runnarós úr Parkland-seríunni sem blómstrar dumbrauðum, fylltum blómum með daufum ilmi. Ég átti hana ekki lengi, mesta lagi þrjú ár og hún varð aldrei gróskumikil. Það gæti verið að ég hafi lent á lélegu eintaki, því hún á að vera nokkuð harðgerð. Hún þarf allavega skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað til að þrífast vel. Hver er ykkar reynsla af þessari rós?

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page