Rosa rugosa 'George Will'
Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)

'George Will' er kanadískur ígulrósarblendingur, ræktaður af Frank Skinner, 1939. Þetta er harðgerð runnarós sem blómstrar fylltum, bleikum blómum.
"Harðgerð Ígulrós frá Kanada hefur verið í garðinum frá 1993 og allaf blómstrað i lok júlí,ilmar mikið ,hæð um 1,8.m. H.1.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009
7 Views