top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Tove Jansson'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)




'Tove Jansson' er finnskur þyrnirósarblendingur ræktaður af Peter Joy 1991. Foreldrin eru 'Red Nelly' (fræ) og 'Poppius' (frjógjafi). Hún líkist mjög 'Red Nelly', bakhlið krónublaða 'Red Nelly' eru ljós, en á 'Tove Jansson' eru þau í sama rauðbleika litnum báðu megin. Þessi rós er alveg glæný hjá mér, ég plantaði henni sumarið 2020, svo hún er á sínum fyrsta vetri núna. Það á því eftir að koma í ljós hvernig hún plumar sig, en ég á ekki von á öðru að hún verði álíka harðgerð og foreldrarnir.

17 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page