top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa majalis 'Foecundissima'

Kanelrós



'Foecundissima' er afbrigði af kanelrós með þéttfylltum, bleikum blómum. Hún er ekki eins kröftug og villta kanelrósin, verður varla meira en 1 m á hæð. Hún er sögð harðgerð.


Ég hef ekki persónulega reynslu af ræktun þessarar rósar, en Kristleifur Guðbjörnsson skrifaði 2009:


"Rós Majalis, fyllt kanelrós, sem Norðmenn kalla Jómfrúarrós. Blóm í júli. Þetta er lágvaxna kvæmið um 1 m, til er hærri tegund um 2 m ilmar lítið. Allar kanelrósir eru mjög harðgerðar H.1.Ísl."
3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page