top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa 'Princess Alexandra of Kent'

Nútíma runnarós (Modern Shrub) - David Austin ensk rós



'Princess Alexandra of Kent' er nútíma runnarós ræktuð af David Austin 2002. Hún blómstrar ilmandi, fylltum blómum sem eru fallega bleik með ferskjulitu skini í miðjunni. Hún þarf sólríkan, skjólgóðan vaxtarstað og getur þrifist ágætlega með vetrarskýlingu.


Ég hef átt mína rós síðan 2019 og hefur hún blómstrað ágætlega síðustu tvö sumur. Síðasti vetur var mjög erfiður og hún kól nokkuð, en er þó á lífi.


Hafið þið reynslu af þessari rós? Hvernig hefur hún reynst?

21 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page