top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Fönn'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Fönn' er ein af mörgum fallegum ígulrósarblendingum sem hafa komið út úr kynbótastarfi Jóhanns Pálssonar. Foreldrar hennar eru 'Logafold' og 'Schnee Eule'. 'Fönn' er harðgerð og falleg runnarós sem blómstrar fylltum, hvítum blómum. Þau hafa fölbleika slikju fyrst eftir að blómin springa út, en verða svo snjóhvít. Hún þroskar rauðgular nýpur. Eins og aðrar rósir þrífst hún best á sólríkum stað, en hún þolir skugga part úr degi.

12 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page