top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa damascena 'York and Lancaster'

Damaskrós



'York and Lancaster' er damaskrós sem hefur svolítið breytilegan blómlit. Blómin eru hálffyllt, með sterkum ilmi og eru yfirleitt bleik, en geta verið með hvítu í, eða jafnvel alveg hvít. Ég átti þessa rós í gamla garðinum mínum og hún blómstraði bara einu sinni. Hún kól yfirleitt töluvert mikið, svo mikið að hún náði ekki að blómstra. Hún þarf því mjög gott skjól og jafnvel vetrarskýli til að eiga möguleika á því að blómstra eitthvað.

2 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page