top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa glauca

Rauðblaðarós



Rauðblaðarós er harðger og nokkuð hávaxin runnarós, sem getur náð rúmlega 3 m hæð. Þetta er einblómstrandi runnarós, sem blómstrar einföldum, frekar smáum, bleikum blómum með hvítri miðju. Blómin eru ekki tiltakanlega glæsileg og standa frekar stutt, en hún á það til að þroska smáar, rauðar nýpur sem mikil prýði er af. Hún er nokkuð skuggþolin, en ef hún er í of miklum skugga kemur það niður á blómgun.

9 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page