Rosa pimpinellifolia 'Double White'
Þyrnirós

'Double White' er gömul þyrnirósarsort af óþekktum uppruna, með hálffylltum, hvítum blómum.
"Harðgerð þyrnirós, blóm snemma í júli, lítill ilmur, hæð um 1.m.H.2.Ísl."
- Kristleifur Guðbjörnsson, 2009
3 Views