top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa Floribunda 'Tip Top'

Klasarós (Floribunda)



'Tip Top' er falleg klasarós, sem blómstrar stórum, laxableikum blómum í fáblóma klösum. Blómin líkjast mjög blómum terósablendinga. Hún var ræktuð í Þýskalandi af Mathias Tantau, Jr. 1963. Hún er frekar viðkvæm og þarf örugglega vetrarskýlingu og allra bestu skilyrði til að blómstra eitthvað utandyra, en sómir sér best í gróðurhúsi eða garðskál. Það er líka hægt að rækta hana í potti úti á palli og geyma pottinn í gróðurhúsi yfir veturinn.

14 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page