top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa Hybrid Tea 'Flora Danica'

Terósablendingur (Hybrid Tea)



'Flora Danica' er danskur terósablendingur ræktaður af Pernille og Mogens N. Oleson 1989. Hún hefur verið markaðssett undir tveimur öðrum nöfnum, 'Garden News' 1999 og 'Spellbound' 1996. Hún blómstrar fylltum, ilmandi, appelsínugulum blómum. Þetta er frekar viðkvæm rós, sem vex varla utandyra hér. Þetta er rós í gróðurhúsið eða garðskálann.

5 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page