top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa willmottiae

Álfarós



Álfarós er fíngerð runnarós sem vex villt í Kína. Hún hefur grannar, bogsveigðar greinar og smágert lauf. Blómliturinn getur verið töluvert breytilegur, frá ljósbleikum yfir í rauðbleikan. Mig minnir að ég hafi ræktað rósina mína af fræi og hún hafði verið afskaplega lengi í uppeldi þegar hún loksins blómstraði sumarið 2018. Ég átti von á ljósbleikum blómum, svo þessi sterki rauðbleiki litur kom mér á óvart. Hún hefur ekki blómstrað mikið ennþá, það er ekki ólíklegt að hún þurfi meiri sól en hún fær þar sem hún er núna. Það eru vandfundnir sólarblettirnir í garðinum mínum. Þetta er rós sem vex best á sólríkum stað í rýrum, vel framræstum jarðvegi.

4 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page