top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa pimpinellifolia 'Peter Boyd'

Þyrnirósarblendingur (Hybrid Spinosissima)



'Peter Boyd' er nýlegur danskur þyrnirósarblendingur, ræktaður af Knud Pedersen og markaðssettur 2018. Þetta er einn af fáum þyrnirósarblendingum sem eru lotublómstrandi. Það er ekki komin löng reynsla á hann enn, ég gróðursetti hann vorið 2019, en hann virðist þrífast ágætlega.

15 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page