top of page

Rósir

Public·1 member

Rosa rugosa 'Polarsonne'

Ígulrósarblendingur (Hybrid Rugosa)



'Polarsonne' er ígulrósarblendingur sem Strobel í Þýskalandi markaðssetti 1991 ásamt rósinni 'Polareis' ('Ritausma'). Strobel fékk rósina frá Rússlandi, en uppruni hennar er ekki þekktur. Blómin eru fyllt, fallega bleik. Þau eru svona meðal regnþolin, þau skemmast ekki, en ljókka ef það rignir mikið. Hún þarf þokkalega gott skjól og þrífst þá ágætlega.

3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page