top of page

Rósir

Public·1 member

Rósin 'Prairie Joy'

Nútíma runnarós (Modern Shrub)




'Prairie Joy' er kanadísk nútíma runnarós sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum. Hún er afkvæmi tveggja annarra nútíma runnarósa, 'Prairie Princess' og 'Morden Cardinette'.


"Harðgerð rós sem blómstrar um mánaðamót júlí - ágúst. Um 1 m á hæð, ilmar lítið. Er svolítið viðkvæm fyrir vætu. H.3. Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009


Hver er ykkar reynsla af þessari rós?

3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af rósarækt á Íslandi

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page