top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Festuca vivipara 'Compact Blue'


Blávingull



ree

'Compact Blue' er garðaafbrigði af blávingli sem myndar þéttan, kúlulaga brúsk af þráðlaga, grábláu laufi. Hann lifði hjá mér í 2-3 ár, blómstraði einu sinni, en svo kom erfiður vetur sem varð honum um megn. Ég man ekki alveg hvort það var veturinn 2017-2018 eða 2018-2019, en það var fleira sem tapaðist þá en þessi planta. Blávingull kann hvorki við skugga né bleytu, hann vex í sendnum, vel framræstum jarðvegi á berangri þar sem ekkert skyggir á hann. Algengur um allt land. Þetta garðaafbrigði þarf sömu skilyrði til að þrífast vel.

11 Views

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page