top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Alopecurus pratensis 'Aureovariegata'


Háliðagras






Háliðagras er ekki ræktað sem skrautplanta, en það er algent fóðurgras í túnum. Afbrigðið 'Aureovariegata' er aftur á móti, úrvals garðplanta með fallega röndóttu grasi í gulgrænum litatónum. Það er harðgert og auðræktað, gerir engar sérstakar jarðvegskröfur, en kann þó best við sig í frjóum, hæfilega rökum, vel framræstum jarðvegi. Það vex ekki vel í of blautum eða of þurrum jarðvegi. Blómöxin eru eins og á tegundinni og hafa kannski ekki mikið fegurðargildi, en það er auðvitað smekksatriði. Ég hef oft klippt brúskinn þegar blómöxin birtast til að fríska upp á hann. Þetta afbrigði skríður ekki, það vex að umfangi eins og aðrar fjölærar plöntur, en ekkert umfram það.

14 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page