top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Calamagrostis x acutiflora 'Karl Foerster'


Garðahálmgresi




Garðahálmgresi er náttúrulegur blendingur milli tveggja tegunda sem vaxa villtar í Evrópu og Asíu, C. arundinacea and C. epigejos. 'Karl Foerster' er hávaxið afbrigði með grænu laufi og purpurableikum puntstráum sem verða gyllt þegar þau þroskast. Þetta afbrigði er ein vinsælasta skrautgrastegund í heiminum, hefur hlotið RHS Award of Garden Merit og braggastráin alræmdu eru einmitt af þessari sort. Ég hef nú ekkert fylgst með því hvernig þeim líður, en mín planta virðist harðgerð. Hún er enn frekar smá, svo hún þarf nokkur ár í viðbót til að sýna hvað í henni býr. Hún þarf frekar sólríkan stað og frjóan, vel framræstan jarðveg.

13 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page