top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Hordeum jubatum


Silkibygg




Silkibygg er líklegast sú skrautgrastegund sem er algengust í ræktun hér, kannski að randagrasinu undanskildu. Þetta er sérstaklega falleg tegund, með silkihærðum, purpurableikum öxum. Það er því miður einært, en getur haldið sér við með sjálfsáningu við góð skilyrði. Ég sáði fyrir því fyrir mörgum árum og það hélt sér við í a.m.k. fimm ár. Það þarf frekar sólríkan stað og vel framræstan jarðveg, en gerir annars ekki miklar jarðvegskröfur. Það kann betur við sig í hæfilega rökum jarðvegi, en þolir þó nokkurn þurrk.

55 Views
Rannveig
Rannveig
Jun 09


About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page