top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Festuca glauca 'Elijah Blue'


Fjallavingull




'Elijah Blue' er garðaafbrigði með grábláu laufi. Á plöntunni sem ég keypti var það skráð sem bjarnarvingull, Festuca scoparia, en flestar heimildir á netinu skrá það undir tegundarheitið, Festuca glauca, Fjallavingul. Ég keypti þessa plöntu á útsölu í haust, svo það á eftir að koma í ljós hvernig hún þrífst. 'Elijah Blue' þarf sólríkan stað og vel framræstan jarðveg eins og flestar aðrar tegundir þessarar ættkvíslar sem vaxa hér.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page