top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Hakonechloa macra 'Aureola'




Það var ást við fyrstu sýn þegar ég sá mynd af þessari plöntu fyrst fyrir nokkrum árum. Ég hef haft augun opin fyrir fræi af því síðan, en ekki fundið, svo þegar ég rakst á þessa plöntu í Garðheimum í vor, þá var það aldrei spurning um að hún væri á leið með mér heim. Ég vona svo innilega að hún muni lifa. Ég tók þó smá anga af henni og geymi í gróðurhúsinu til vara. Eftir því sem ég kemst næst, þá þrífst hún best í hálfskugga, í lífefnaríkum, vel framræstum, rökum jarðvegi. Vonum það besta.

7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page