top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Elymus glaucus


Blámelur




Blámelur er meðalhá grastegund með grófu, blágrænu laufi. Stráin eru grágræn í fyrstu en verða svo gulbrún þegar þau þroskast. Ég ræktaði þessa plöntu af fræi og hún óx hægt í fyrstu, en svo kom í ljós að hún sendir upp kröftug rótarskot, svo ég plantaði henni í niðurgrafinn pott. Það hefur dugað til að halda henni í skefjum hingað til. Hún er mjög formfögur og nýtur sín best þar sem hún er ekki aðþrengd af öðrum plöntum. Ef stráin brotna ekki í roki, standa þau langt frameftir vetri.


7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page