top of page

Skrautgrös

Public·1 member

Arrhenatherum elatius ssp. bulbosum 'Variegatum'


Hnúðhafri




Þetta afbrigði af hnúðhafra er með hvítrákóttu laufi sem setur mikinn svip á blómabeð. Það verður nokkuð hávaxið, en það er hægt að klippa það til ef fólk vill heldur hafa það lægra, en þá blómstrar það ekki. Stráin eru mjög falleg ljósgrá puntstrá, sem eru mjög falleg í vasa. Eins og önnur grös, þá líður því best í sól, en þolir þó alveg hálfskugga. Það gerir engar sérstakar jarðvegskröfur aðrar en hæfilega frjóan og vel framræstan jarðveg.



26 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun skrautgrasa

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page