Cornus sanguinea 'Winter Beauty'

'Winter Beauty' er afbrigði af dreyrahyrni með litríkum greinum sem eru gulleitar neðst og roðna eftir því sem ofar dregur. Hann varð skammlífur hjá mér og drapst á 1-2 vetrum. Þarf líklega mjög sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað til að eiga möguleika á að lifa hér.
Hefur einhver reynslu af þessu yrki?
40 Views