top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Picea abies 'Pumila Nigra'

Rauðgreni



'Pumila Nigra' er mjög fallegt dvergvaxið afbrigði af rauðgreni með flatan, breiðan vöxt. Það vex mjög hægt. Ég átti mína plöntu í rúman áratug og á þeim tíma náði það að verða tæpir 40 cm í þvermál og rúmir 20 cm á hæð. Það þreifst mjög vel og sást aldrei kal á því fyrr en vorið 2021, en þá varð það alveg brúnt eftir vetur sem fór illa með mjög margar sígrænar tegundir. Það drapst svo um sumarið. Mjög svekkjandi og mikil eftirsjá af því, en eitthvað sem má alltaf búast við þegar verið er að rækta plöntur. En það kemur alltaf ný planta í stað þeirra sem hverfa og nú vex lítil planta af hreiðurgreni (Picea abies 'Nidiformis') í þess stað sem vonandi vex og dafnar á komandi árum.

12 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page