top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Acer pseudoplatanus

Garðahlynur




Garðahlynur er stórvaxið tré með breiða krónu, allt að 30 m á hæð erlendis, en um 10 m hér. Þetta er eina hlyntegundin sem hefur náð fullum þroska hér á landi, mögulega af því hún er sú tegund sem hefur verið lengst í ræktun. Í grónum hverfum má finna mörg stæðileg tré sem blómstra og þroska fræ. Sjálfsánar plönur eiga þó erfitt uppdráttar, þær þurfa mjög góð skilyrði fyrstu árin til að ná sér á strik. Það finnast þó sjálfsánar plöntur sem hafa lent á góðum stað og náð að vaxa upp í lífvænlega stærð.

Garðahlynur er glæsilegt tré, en verður allt of stórt fyrir venjulega heimilisgarða.

1 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page