top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Pinus pumila

Runnafura




Runnafura er runnkennd furutegund sem hefur þrifist misjafnlega hér á landi, oftar frekar illa. Hún þarf gott skjól og sólríkan vaxtarstað í vel framræstum jarðvegi. Samkvæmt upplýsingum frá Ólafi Njálssyni í Nátthaga hafa kvæmi frá svæðum með meginlandsloftslag þrifist hér illa og er því mikilvægt að fá kvæmi frá hafrænu loftslagi (Japan). Planta sem vex í skógræktinni við Hvaleyrarvatn virðist þrífast ágætlega, en ég hef ekki upplýsingar um uppruna hennar. Mjög falleg tegund, sem er hæfilega nett í vexti til ræktunar í görðum.

7 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page