top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Alnus incana 'Laciniata'

Gráölur




'Laciniata' er yrki af gráöl með flipóttu laufi. Því miður hefur það reynst viðkvæmt hjá mér og þarf greinilega meira skjól en það fær þar sem ég gróðursetti það. Það hefur kalið mikið og óvíst hvort það komi lifandi undan þessum vetri. Sem er synd, því það er virkilega flott.

17 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page