top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Aesculus hippocastanum

Hrossakastanía



Hrossakastanía er frekar viðkvæm trjátegund sem þarf mjög sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað til að þrífast. Við slík skilyrði getur hún þrifist og náð ágætri hæð. Það eru mjög fá dæmi um að hrossakastaníur hafi blómstrað hér á landi. Þær fá appelsínugula og rauða haustliti. Þrífst best í frjóum, rökum, vel framræstum jarðvegi.

10 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page