top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Berberis thunbergii 'Green Carpet'

Sólbroddur




'Green Carpet' er lágvaxið afbrigði af sólbroddi með útbreiddan vöxt og bogasveigðar greinar. Laufið er grænt og fær eldrauða haustliti. Það fær sterkari haustliti ef hann vex á sólríkum stað. Hann hefur einu sinni blómstrað hjá mér og blómin eru kremhvít. Hann þarf skjólgóðan vaxtarstað, annars kelur hann mikið.

18 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page