top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Chamaecyparis pisifera 'Plumosa Compressa'

Ertusýprus



'Plumosa Compressa' er dvergvaxið afbrigði af ertusýprus sem hefur kúlulaga vöxt. Það verður varla meira en 1,5 m á hæð og líklega töluvert lægra hér á landi. Það þarf sömu vaxtarskilyrði og aðrir sýprusar, gott skjól, morgunskugga og frjóan, rakan, eilítið súran jarðveg sem er þó vel framræstur, því hann vill ekki standa í vatni. Ég keypti þessa plöntu haustið 2019 til að hafa í potti yfir veturinn og hann lifði þá vist ekki af. Væri gaman að prófa hann einhverntíma úti í beði og sjá hvernig hann plumar sig þannig.


Hafið þið reynslu af þessari tegund?

9 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page