top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Aesculus glabra

Gljákastanía



Gljákastanía er trjátegund skyld hrossakastaníu, en laufið er slétt og gljáandi á glákastaníunni. Það er ekki komin löng reynsla af ræktun hennar hér á landi. Mínar plöntur eru af fræi sem rósaklúbburinn fékk sent frá Kanada. Hún þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað. Laufið fær gula og bronslita haustliti.

13 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page