top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Syringa sp. 'Bríet'

Sýrena



'Bríet' er stórvaxin sýrenusort sem getur náð allt að 5 m hæð við góð skilyrði ef hún er ekkert klippt. Hún blómstrar ljósbleikum blómum, sem opnast úr bleikum knúppum með smá laxableikum blæ. Blómstönglarnir eru mjög dökkir sem er flottur kontrast við ljós blómin. Álíka harðgerð og aðrar sýrenur. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum jarðvegi.

46 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page