top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Picea engelmannii

Blágreni




Blágreni er hægvaxta grenitegund með blágrænt barr. Það getur náð 20-40 m hæð, en vöxturinn er mjög hægur og nær það ekki fullri stærð fyrr en um 150 ára aldur. Það getur náð allt að 500 - 600 ára aldri. Eins og aðrar grenitegundir er það of stórgert í venjulega heimilisgarða, en hægt er að halda vextinum í skefjum með klippingu eða fella tréð áður en það verður of stórt um sig. Harðgerð tegund sem gerir ekki miklar jarðvegskröfur aðrar en að jarðvegurinn sé hæfilega rakur og djúpur til að það nái góðri rótfestu.


6 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page