top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Thuja koraiensis

Kóreulífviður



Kóreulífviður er sjaldgæf sígræn planta sem er bæði sjaldgæf í ræktun og í náttúrunni. Heimkynni hans eru N-Kórea og aðliggjandi svæði í Kína og S-Kóreu þar sem hann er verndaður. Ég fékk mína plöntu í Þöll og er hún af fræi af plöntu sem vex í Hallormsstaðaskógi. Þær plöntur hafa vaxið þar síðan 1954 og þrifist ágætlega. Mín planta hefur gert það líka og vaxið áfallalaust hingað til. Hann vex best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, frjóum, rökum jarðvegi. Minn er í töluverðum skugga og virðist þrífast ágætlega þrátt fyrir sólarleysið.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page