top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Araucaria araucana

Apatré




Það er leitun að plöntu með eins hvasst yfirbragð og apatréð. Það er alsett þykkum, oddhvössum laufblöðum sem eru dökkgræn og gljáandi. Það á heimkynni í hlíðum Andesfjalla í Argentínu og Síle. Það vex best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, jafnrökum, helst aðeins súrum jarðvegi. Það þrífst merkilega vel hér ef það fær nægilegt skjól. Ég á unga plöntu sem er ekki há í loftinu, en hefur vaxið áfallalaust hingað til.

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page