top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Malus fusca


Alaskaepli er runni eða smávaxið tré sem blómstrar hvítum blómum í júní. Það vex villt í vestanverðri N-Ameríku frá Kaliforníu og norður til Alaska. Það þarf frekar skjólgóðan vaxtarstað og getur þá þrifist ágætlega. Ég hef átt mína plöntu í rúman áratug og hef enn ekki orðið þeirrar ánægju aðnjótandi enn að sjá á því blóm. Við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði vaxa nokkrar plöntur í trjásafni Skógræktarinnar sem blómstra. Ég veit ekki hvort þau hafa náð að þroska aldin, en þá eru smá, á stærð við sólber og verða rauð þegar þau eru þroskuð. Það vex hægt og hefur ekki verið í ræktun nægilega lengi hér á landi til að þekkt sé hversu hávaxið það getur orðið hér.


Hefur einhver reynslu af þessari tegund?

3 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page