top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Taxus x media 'Farmen'

Garðaýr



'Farmen' er yrki af garðaýr með upprétt, breitt vaxtarlag. Það getur orðið um 1-2 m á hæð og rúmlega það á breiddina. Það hefur vaxið hraðar en önnur ýviðaryrki sem ég hef ræktað og er mjög kröftugt og ágætlega harðgert. Það hefur lítið sem ekkert kalið og þolir töluverðan skugga. Getur líka vaxið í sól eða hálfskugga í vel framræstum, jafnrökum jarðvegi.

10 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page