top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Thuja occidentalis 'Danica'

Kanadalífviður




'Danica' er dvergvaxið yrki af kanadalífviði með kúlulaga vöxt. Það þarf skjólgóðan, frekar sólríkan vaxtarstað í rökum, velframræstum jarðvegi. Ég keypti plöntu af þessu yrki haustið 2019 og lifði það því miður ekki veturinn af. Vaxtarskilyrðin voru ekki alveg ákjósanleg, ég gróðursetti það í pott þar sem næddi helst til mikið um það, svo kannski ekki alveg marktæk tilraun.


Hver er ykkar reynsla af ræktun þessa yrkis?

21 View

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page