top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Chiliotrichum diffusum 'Siska'


Körfurunni er sígrænn runni sem á heimkynni syðst á S-Ameríku og á Falklandseyjum. 'Siska' er danskur úrvalsklónn sem útbreiddur í ræktun í Evrópu. Körfurunni líkist nokkuð rósmarín í vaxtarlagi þegar hann stendur ekki blóma. Laufið er striklaga, dökkgrænt og silfrað á neðra borði. Blómin eru aftur á móti alls óskyld, enda tilheyrir körfurunni körfublómaætt. Blómgunin er mismikil á milli ára, en þegar vel árar verður runninn alþakinn hvítum blómum í júní og fram í júlí. Hann vex best í vel framræstum jarðvegi og til að blómgast vel þarf hann sólríkan vaxtarstað.


Hver er ykkar reynsla af þessum sérstæða og fallega runna?

13 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page