top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Acer ginnala

Síberíuhlynur



Síberíuhlynur er stórvaxinn runni, eða lítið, margstofnatré með gljáandi, grænu laufi sem fær gula og eldrauða haustliti. Hann vex við meginlandsloftslag í heimkynnum sínum í Síberíu og N-Kína og er því mjög frostþolinn, en honum hættir við kali hér á landi. Ég átti plöntu í mjög skamman tíma, en hún kól mikið og varð ekki langlíf. Þarf gott skjól og vel framræstan, aðeins súran jarðveg í sól eða hálfskugga.


Hafið þið reynslu af þessari tegund?

4 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page