top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Juniperus communis 'Hibernica'

Einir



'Hibernica' er upprétt, súlulaga afbrigði af eini með grágrænu barri. Hann getur líklega orðið um 50 - 150 cm á hæð hér, allt að 4 m í hlýrra loftslagi. Þetta er mjög gamalt afbrigði sem var markaðssett árið 1838. Það hefur því verið lengi í ræktun og er mjög útbreidd og vinsæl garðplanta. Hann þrífst best við sömu skilyrði og aðrar einitegundir, í sól eða hálfskugga í vel framræstum, sendnum jarðvegi. Hann þarf frekar skjólgóðan stað og morgunskugga snemma á vorin. Ég keypti mína plöntu haustið 2019 og hefur hann vaxið hægt, en örugglega. Mjög fallegt planta.


Hver er ykkar reynsla af þessari tegund?

8 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page