top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Alnus sinuata

Sitkaölur




Sitkaölur er harðgert, hraðvaxta, margstofna tré eða stórgerður runni sem getur orðið allt að 10 m á hæð. Hann er harðgerður, er bæði vind- og seltuþolinn og líkt og aðrar elritegundir er hann niturbindandi og því nokkuð nýttur í landgræðslu. Hann vex í mínum garði á NV lóðarmörkum, þar sem hann fær norðanrokið og seltu frá sjónum beint í fangið og hefur þrátt fyrir það lítið sem ekkert kalið. Hann vex ótrúlega hratt og breiðir mikið úr sér. Ef hliðargreinar eru ekki snyrtar getur hann vel lagt undir sig töluvert rými og verður þá eins og runnaþykkni, þó plantan sé aðeins ein.

19 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page