top of page

Tré og Runnar

Public·1 member

Taxus baccata 'Fastigiata Robusta'

Ýviður




'Fastigiata Robusta' er yrki af ývið með dökkgrænt barr og súlulaga vöxt. Það getur orðið allt að 12 m á hæð erlendis, en óvíst hversu hávaxið það nær að verða hér, þar sem þetta yrki er tiltölulega nýlega komið í ræktun hérlendis. Ég eignaðist mína plöntu árið 2017 og hefur hún vaxið með ágætum og ekki kalið neitt. Hún vex í nábýli við lyngrósir í töluverðum skugga og virðist bara kunna því ágætlega. Ýviður getur líka vaxið í sól í kalkríkum jarðvegi, aðalatriðið er að jarðvegurinn sé frekar vel framræstur.

11 Views

About

Myndir og upplýsingar um reynslu af ræktun trjá- og runnateg...

Garðaflóra slf.
kt: 550421-1430

vsk. nr.: 140886
Suðurgötu 70, 220 Hafnarfirði

S: 780-8875

gardaflora@gardaflora.is

Opnunartími:
 

Eingöngu vefverslun

Afhending sóttra pantana

eftir samkomulagi

Opnunartími garðplöntusölunnar birtist hér á síðunni og á Facebook síðu Garðaflóru

  • Facebook App Icon
  • Instagram
  • bluesky-seeklogo
bottom of page